sæll gruggari.. Góðar athugasemdir. En á misskilningi byggðar. Ég verð að útskýra aliveness aðeins betur. í stuttu máli þá æfum við alla hluti eftir I-method: Introduction, þar sem við kennum grunnhreyfinguna. Isolation, þar sem við æfum hana á móti félaga sem veitir vaxandi mótspyrnu. Integration, sparrað, en þá er sparrað frjálst á móti félaga. Það er hægt að sparra á mismunandi vegu, stundum bara högg og spörk, stundum bara glíma, eða blanda öllu saman, allt eftir hvað þú vilt leggja...