Hefurðu enga hugmynd um hvernig frjáls félagasamtök reka sig? Heldurðu að Mjölnir sé fyrirtæki? Mjölnir er félag. ALLT starf er unnið í sjálfboðavinnu, þjálfun, þrif, halda út heimasíðu, panta inn vörur, selja vörur, halda mót og seminar. Kostnaðurinn er líka heilmikill þegar kemur að rekstri á svona félagi og þá hrökkva ekki endilega æfingagjöldin til. ALLIR sem gefa vinnu sína til félagsins borga einnig æfingagjöld. Ég sé ekkert að því að það sé hagnaður af sölunni. Fer allt í að styrkja...