Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fyrstu-Persónu Skotleikir (FPS) (24 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Fyrstu-Persónu Skotleikir voru nú ekkert svakalega fjölmennir á N64, en þeir fáu sem gefnir voru út voru virkilega góðir. Það var Turok serían, Quake II, The World is not Enough, og fleiri áhugaverðir, en mesta snilldin var þó GoldenEye, og hinn frábæri Perfect Dark sem fylgdi fast á eftir. GoldenEye var sá leikur sem meikaði það fyrir N64. Leikurinn var undraverður í alla staði og hjálpaði mjög mikið til við sölu á N64 tölvunni. GoldenEye var næstum follkominn í alla staði. Hann hafði uppá...

Galleon: Islands Of Mystery Preview [GameCube] (13 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Frá framleiðendum hins sívinsæla Tomb Raider, Toby Gard, kemur nýr ævintýraleikur að nafninu Galleon. Miðað við fyrri leiki frá Toby Gard, er alveg óhætt að segja að þessi muni slá í gegn, meðal annars útaf frábæru ‘character modelling’ sem er nálægt fullkomnun. Move over Lara Croft, and all hail the almighty Captain Rhama!!! :D Til að byrja með, þá vill ég koma því á hreint að þessi leikur er ekki framhald eða nein viðbót við Tomb Raider seríuna, það er algengt að fólk haldi það. Annar...

Need For Speed: Hot Pursuit 2 Preview (14 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ef það er einhver leikur sem hraðafíklar hafa beðið eftir með óþreyju, þá er það framhaldið af hinum frábæra Need For Speed: Hot Pursuit, sem kom út á PC og PlayStation. Framhaldið er ekki langt undan, og mun hann prýða GameCube, PlayStation 2 og einnig Xbox. Þannig að þeir sem eru svo heppnir að eiga allar tölvurnar eiga eftir að verða í vandræðum með að velja. Byrjum á því góða: Umhverfið lýtur mjög vel út. Og ef að framleiðendurnir (Black Box fyrir PS2, EA Seattle fyrir Xbox og Cube) geta...

Turok: Evolution Preview (9 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Turok ættu nú allir að kannast við. Enda orðinn vel frægur meðal leikjaunnenda. Mér hefur alltaf líkað nokkuð vel við Turok leikina og fundist vera svona viss stemning í þeim. Turok: The Dinasour Hunter, Turok 2: Seeds Of Evil og Turok 3: Shadow Of Oblivion voru allir prýðis leikir sem ég spilaði sitthvað á Nintando 64 gripinn minn. Eftir reynsluna af þeim, þá þá kemur það ekkert á óvart að ég er mjög spenntur fyrir Turok: Evolution. Það fyrsta sem ég hef tekið eftir varðandi Turok:...

Super Mario Sunshine Preview [GameCube] (18 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þessi leikur þarf sko enga kynningu. Mario leikirnir hafa verið aðalmerki Nintendo í mörg ár, allt frá því að leikurinn Super Mario Bros. kom á markað sem einn hraðasti, glæsilegasti 2D action leikur sem hafði sést. En Super Mario 64 braut ísinn og setti nýjan staðal fyrir 3D action-ævintýra leiki. En þegar allt kemur til alls þá snýst Mario ekki um tæknilega hluti, eins og frábæra grafík og þess háttar. Nei, þessi Nintendo “platformer” hefur alltaf verið fremstur í sínum flokki, og sá...

Super Monkey Ball 2 Preview (GameCube) (14 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Super Monkey Ball frá SEGA, hefur selst í sirka 700 þúsund eintökum um allan heim síðan hann var gefinn út. Ekki vegna þess að hann hafði fallega grafík, þótt hún hafi verið litrík og lífleg, það var vegna þess að leikurinn var ávanabindandi og skemmtilegur. Plús, hann bauð uppá að leyfa leikmönnum að vera sætir apar lokaðir í glærum boltum sem áttu svo að vinna sig í gegnum flókin þrívíddar-borð. Hvað í veröldinni gæti verið betra ? Svarið er nokkuð augljóst, Super Monkey Ball 2....

Steve Yzerman er að jafna sig eftir aðgerð.. (9 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Steve Yzerman, fyrirliði Detroit Red Wings er á hækjum eins og er, meðan hann jafnar sig á hné-meiðslum sínum. Samkvæmt því sem hann segir mun hann ekki spila meira í NHL deildinni nema honum takist að yfirbuga sársaukan. Hinn 37 ára gamli Yzerman gekk undir aðgerð á hnéi síðastliðinn föstudag. Hann játaði að hann hefði kannski spilað sinn síðasta NHL leik, en er staðráðinn í að gefast ekki upp. “Ég er áhyggjufullur, en ég eyði ekki miklum tíma í að hafa áhyggjur af þessu,” sagði hann....

Curtis Joseph og Tie Domi fara frá Toronto (25 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 10 mánuðum
JOSEPH FARINN TIL FLAMES Toronto Maple Leafs tilkynntu á sunnudaginn að “free agent” markmaðurinn Curtis Joseph væri farinn til Calgary Flames, í skiptum við að fá þeirra rétt til að velja nýliða nr.8 árið 2004. “Það var ljóst að við vorum ófærir um að semja við Curtis og umboðsmann hans fyrir frestinn sem gefinn er til 1. júlí, þannig að við snérum okkur að því að gera sem best fyrir félagið,” sagði Framkvæmdastjóri og aðalþjálfari Toronto Maple Leafs, Pat Quinn. Joseph, 35, spilaði í 51...

Detroit Red Wings Stanley Cup champions árið 2002! (8 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Stanley Cup, enn og aftur tilheyrir liðinu Detroit Red Wings, sem unnu góðan 3-1 sigur á Carolina Hurricanes í 5. leik úrslitanna í Joe Louis Arena. Með þessum sigri, unnu Red Wings úrslitin 4-1 og komu með bikarinn heim í fyrsta skiptið síðan þeir unnu 2 ár í rö, 1997 og 1998. Eftir leikinn, tilkynnti þjálfari þeirra Scotty Bowman að hann væri hættur að þjálfa. Varnarmaðurinn Nicklas Lidstrom vann Conn Smythe verðlaunin, sem er gefin þeim sem er mikilvægastur sínu liði í úrslitakeppninni,...

Red Wings hafa Hurricanes í hendi sér.. (10 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Svo er þeirra besta leik í úrslitunum hingað til, að þakka að Detroit Red Wings erun núna einum sigri frá því að vinna Stanley Cup titilinn sem þeir hafa verið að eltast við alla leiktíðina. Red Wings keyrðu á öllu sem þeir gátu mánudagskvöldið í leik 4 milli liðanna, og settu strik í reikninginn með 3-0 sigri í leik sem þeir spiluðu frábærlega á öllum sviðum. Með sigrinum hafa Detroit tekið 3-1 forystu í einvíginu og geta unnið Stanley Cup á fimmtudaginn með því að sigra þann leik. Brett...

Leyndarmálið afhjúpað, Maurice getur sko þjálfað! (3 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Loksins, hefur hokkíheimurinn áttað sig á því sem leikmenn Carolina hafa haldið fram allan tíman – Paul Maurice er mjög góður hokkí þjálfari. Leikmenn Hurricanes hafa fylgst með þjálfara sínum verða betri og betri með tímanum og eru ánægðir með að hann skuli hafa náð svona langt þetta árið, og fái smá sviðsljós. Sérstaklega eftir að hafa næstum því kostað hann starfið í desember. Canes áttu í miklu basli og orðrómur byrjaði um að þjálfarinn yrði rekinn ef Carolina myndu ekki taka sig á....

Red Wings sigra Hurricanes eftir 3 framlengingar!! (40 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 10 mánuðum
<b><a href="http://www.detroitredwings.com/“ target=new> Detroit Red Wings </a>- 3</b> <b><a href=”http://www.carolinahurricanes.com“ target=new> Carolina Hurricanes </a>- 2</b> Annað markið hjá Igor Larionov í leiknum þegar 14:47 voru liðnar af þriðju framlengingu tryggði Detroit Red Wings 3-2 sigur á Carolina Hurricanes og 2-1 forystu í úrslitunum. Bæði liðin voru úrvinda af þreytu, en Red Wings náði marki sem skorað var af elsta leikmanninum í NHL deildinni. Hinn 41 árs Igor Larionov tók...

Lemieux staðfestir að hann spili næstu leiktíð (6 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Í góðu formi og laus við öll líkamleg vandamál, <a href="http://sports.espn.go.com/nhl/players/profile?st atsId=0066“ target=new> Mario Lemieux </a> sagðist snúa aftur til <a href=”http://www.pittsburghpenguins.com/“ target=new> Pittsburgh Penguins </a> fyrir næstu leiktíð. Lemieux talaði opinberlega í fyrsta skipti síðan snemma í mars þegar hann tilkynnti ótímabæran endi sinn á leiktíðinni, vegna jagandi meiðsla í mjöðminni. Hann tilkynnti um endurkomu sína meðan á golfmóti stóð, sem nefnt...

Carolina gerðu dýrkeypt mistök í lokin (2 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Arturs Irbe og frábær vörn björguðu Carolina Hurricanes í úrslitakeppninni síðastliðinn mánuð. Þessi formúla var að virka í leik 2 í úrslitaseríunni - þangað til á síðustu 6 mínútunum. Hurricanes hafa aðeins fengið sig 2 mörk eða minna að jafnaði í síðustu 9 leikjum - aðeins enium leik frá NHL 10 leikja metinu sem Dallas Stars náðu árið 1998. En Carolina og Irbe fengu illa meðferð er Detroit Red Wings vann 3-1 sem jafnaði seríuna í 1-1. Vörnin hjá Carolina hafði hindrað 21 skot þegar 3....

Jeff O'Neill lærði af meistaranum (8 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 11 mánuðum
“Í fyrsta skiptið sem ég sá <a href=”http://sports.espn.go.com/nhl/players/profile?st atsId=1327“ target=new> Jeff O'Neill </a> spila þá vissi ég að hann ætti eftir að verða góður NHL leikmaður,” sagði <a href="http://sports.espn.go.com/nhl/players/profile?statsId=0065“ target=new> Brendan Shanahan, </a> sem leikur með Detroit Red Wings. Árið var 1995 og staðurinn var Hartford. O'Neill var efnilegur nýliði (rookie) á sinni fyrstu leiktíð sem atvinnumaður. Shanahan, var þaulreyndur eftir...

Hurricanes sigra fyrsta leikinn gegn Red Wings (6 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 11 mánuðum
<a href="http://carolinahurricanes.com/“ target=new> Carolina Hurricanes </a> hafa verið að vekja mikla athygli í úrslitakeppninni og þeir unnu enn einn sigurinn í 1. leiknum gegn <a href=”http://www.detroitredwings.com/“ target=new> Detroit Red Wings </a> í Stanley Cup úrslitunum. á síðastliðnu þriðjudagskveldi skoraði <a href=”http://nhl.com/lineups/player/8446951.html“ target=new> Ron Francis </a> þegar aðeins 58 sekúndur voru liðnar af framlengingunni, til að tryggja <a...

Mun Curtis Joseph verða áfram hjá Leafs ? (3 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Maple Leafs vita hvað Curtis Joseph hefur verið þeim mikilvægur í þessari úrslitakeppni. Án hans, hefðu þeir ekki komist í Austurdeildar-úrslitin. Núna, hafa þeir efni á að halda honum ? Hann þénaði $6.5 milljónir þessa leiktíð og gæti krafist milli $8-9.5 milljónir næsta ár. Joseph mun verða “free agent” 1. júlí, sem þýðir að hvaða lið sem er má bjóða honum samning, og ræður hann svo hvaða lið hann vill fara í. Samkvæmt heimildum “ESPN Insider”, Þá eru Dallas Stars meðal áhugamestu liðanna,...

Kings geta sjálfum sér um kennt (18 álit)

í Körfubolti fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Í 7. leiknum í Vesturdeildar úrslitunum, Gátu Sacramento ekki kennt neinum um. Það þýddi ekkert að benda á dómaran. Í einum af stærsta leik sögunnar í þessari keppni, mistókst Kings að komast áfram í úrslitin af því þeir “sigruðu sjálfan sig”. Kings voru með 53.3 prósent skotnýtingu úr vítaskotum, Kings klúðruðu 14 skotum af vítalínunni, í leiknum. Það er eigilega undravert að Kings, skjótandi úr vítum eins illa og þetta, hafi náð að fá framlengingu. En eina sem það gerði var að lengja kvöl...

Sergei Fedorov (2 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 11 mánuðum
<b>Sergei Fedorov 91</b> <ul> <li> Miðherji (Center)</li> <li> Vinstri skothönd</li> <li> Fæddur í Rússlandi, 13 Desember 1969</li> <li> Detroit Red Wings</li> </ul> Mjög hæfileikaríkur miðherji, Fedorov sameinar frábæra skautahæfileika og góða kylfu-meðhöndlun með hvassri eðlishvöt sinni. Hann er sterkur í vörninni og alltaf mikil ógnun sóknarlega séð, sem gerir hann mjög mikilvægan fyrir liðið sitt. Detroit Red Wings völdu hann árið 1989, þegar hann var 20 ára gamall. Hann vann “Hart...

Canes ætla sér að eyðileggja áform Red Wings -3- (18 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Lykillinn að velgengni Þolinmæði – Detroit munu þurfa að vinna sig gegnum áhrifaríka vörn Carolina á “hlutlausa-svæðinu” sem leiðir til illa-skipulagða sendinga. Agi – Hurricanes vita að Detroit geta tætt sig í sundur í “power-play”, en “5on5” spil gæti orðið önnur saga. Carolina lét Toronto aðeis skora 6 mörk í 6 leikjum síðustu seríu, engin af þeim voru skoruð í 5on5 spili. Þannig, Það væri ráðlegast fyrir Hurricanes að forðast tilgangslaus “penalties”. Reynsla – Aðeins 6 leikmenn í...

Canes ætla sér að eyðileggja áform Red Wings -2- (2 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Viðureignin Detroit sönnuð gegn Avalanche að það getur skaðað annað lið á hvaða stað sem er, hvenær sem er. Snemma, þá áttu stjörnuleikmennirnir í basli, þannig að jaxlar eins og Darren McCarty, Kirk Maltby og Boyd Devereaux fóru á stjá. Þá, var komið að vörninni. Allir vita að Lidstrom og Chelios, sem voru báðir með 11 stig í úrslitakeppninni, geta myndað sókn. En Frederick Olausson, allt sem hann gerði var að vinna leik 3 í framlengingu með svakalegu skoti. Loksins, þegar það var mest...

Canes ætla sér að eyðileggja áform Red Wings -1- (9 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Skipulagningin Á blaði, lítur allt út fyrir sigur Detroit í Stanley Cup 2002. En, eins og Carolina Hurricanes verða snöggir að benda á, eru úrslitin í Stanley Cup spiluð á ís, ekki blaði. Á ís, skipta margslvísleg staða og stjörnu-leikmanna ferill litlu máli, það sem skiptir máli eru hæfileikar, þrautseigja, einbeitni og viljinn til að vinna. lítilmagnarnir í Hurricanes stefna á að sanna að þeir hafi alla þessa persónuleika í allsnægtum þegar úrslitin byrja á þriðjudaginn, í Joe Louis Arena,...

Leikur 7 framundan hjá Lakers og Kings (2 álit)

í Körfubolti fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ómótstæðilegur kraftur Shaquille O'Neal neyddi Kings til að keppa 7. leikinn í Vesturdeildar úrslitunum. Með sínum einstöku hæfileikum náði O'Neal 41 stigum og 17 fráköstum og átti mestan hlut í að Los Angeles Lakers héldu sér frá útrýmingu með 106-102 sigri gegn Sacramento Kings. Leikur 7 verður á heimavelli Kings, sunnudagskvöld, og fá þá Kings tækifæri til að steypa Lakers af stóli, sem berjast nú fyrir að ná titlinum 3. skiptið í röð. Það lið sem vinnur þessa seríu leikur gegn New Jersey...

Sorglegt fall Toronto Maple Leafs (8 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Toronto Maple Leafs voru ekki áhugasamir um hversu mörg stig fyrir stíl þeir ynnu sér inn meðan á eftirminnilegum ferli þeirra í úrslitakeppninni 2002 um Stanley Cup stóð. Leikmenn eins og markmaðurinn Curtis Joseph og miðherjinn Mats Sundin vildu ekkert heyra um hæfileika liðsins til að yfirbuga lamandi skothríð af meiðslum, veikindin sem gerði það af verkum að þjálfarinn Pat Quinn gat ekki unnið sitt starf um tíma í úrslitum austurdeildarinnar, og þeirra eigin tilhneiging til að spila mjög...

Red Wings jafna seríuna í 3-3 (18 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Dominik Hasek gagnrýndi liðsfélaga sína eftir að hafa tapað hverjum leiknum á fætur öðrum í úrslitum vesturdeildarinnar. Hann tók málið í sínar eigin hendur þetta skiptið. Hasek varði 24 skot og Brendan Shanahan tóks loksins að skora eftir langt tímabil án marka hjá sér. Leikurinn endaði með 2-0 sigri Red Wings á Colorado Avalanche, sem jafnaði seríuna í 3-3. Leikur 7 verður í kvöld, föstudag, í Detroit. “Það að spila undir pressu, það lætur manni líða svo vel þegar maður vinnur leikinn,”...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok