Hér er á ferðinni alla svakalega fallegur Sunny GTi-R frá UK á 18" Kosei álfelgum. Þeir verða varla mikið betri svona svartir og nýbónaðir. Í UK Spec útgáfu er svona bíll 220 hö standard og þá boostaður á 0.65 bar.
Það væri gaman að sjá einn svona (Suzuki XL7) á einhverjum blörðum, bíll sem viktar 1680kg óbreyttur 173hö bensín.
Gleymdu Veilside, já gleymdu ÁG og gleymdu Tómó! Farðu á trésmíðaverkstæði og vertu SVALUR!