Í tilefni af Toyota umræðunni á korkunum fannst mér við hæfi að senda inn þessa mynd sem er nokkuð skondin!
Nokkuð skemmtileg mynd sem ég náði af eldri konu bakka á mánaðargamlan Daihatsu Cuore fyrir utan eldhúsgluggann minn. Var að horfa á hana bakka,af tilviljun með myndavél. Þegar ég smellti af voru bílarnir rétt að byrja að snertast. Svo varð meiri klessa. Daihatsuinn skemmdist ótrúlega mikið en Carinan mjög lítið.