Gleymt lykilorð
Nýskráning
Tónlist

Ofurhugar

thorok thorok 3.424 stig
ghozt ghozt 2.270 stig
EXOZ EXOZ 2.216 stig
dordingull dordingull 2.170 stig
HoddiDarko HoddiDarko 2.026 stig
Brunahani Brunahani 1.556 stig
negrasvikari negrasvikari 1.400 stig

Stjórnendur

Synthaxe (20 álit)

Synthaxe Þetta er draumurinn minn!!:)

Þetta er midi controller sem út kom árið 1986(nokkuð pottþéttur á því). Þetta kom með breath controlli sem gerir þér kleift að móta tóna líkt á blástursleikarar geta gert. Fyrirtækið fór því miður fljótt á hausinn vegna þess að þetta var dýrt og þessvegna seldist lítið af þessu, aðallega einhver flott studio sem gátu keypt þetta.
Aðeins til tæp 1000 stykki í heiminum(upplýsingar frá árinu 2000, kanski færri í dag)
Gítarleikarinn Allan Holdsworth notaði þetta mikið á sínum tíma á nokkrum plötum frá 1986 til sirka 95 eitthvað svoleiðis.

Johnny Truant (1 álit)

Johnny Truant Breskt metalcore band. Venjulega er ég ekki hrifinn af metalcore, en þetta band finnst mér alveg áhlustanlegt, mæli með að fólk kynni sér diskinn þeirra “No tears for the creatures”. Þetta band er reyndar hætt störfum, en það kemur málinu kannski ekkert við.

www.myspace.com/johnnytruant

Atari Teenage Riot (2 álit)

Atari Teenage Riot Eitt af uppáhalds böndunum mínum.

Justice (9 álit)

Justice Gaspard og Xavier úr frönsku electro hljómsveitinni Justice.
Tónlistin þeirra er klikkuð, og að mínu mati eru þetta þeir svölustu í bransanum!

Lemmy Hinn Ultra-Svali (22 álit)

Lemmy Hinn Ultra-Svali Lemmy úr Motörhead að segja sitt álit á að krakkar noti dóp.

Ný plata - Incubus (2 álit)

Ný plata - Incubus þetta er nýja platan með incubus, monuments & melodies svona “greatest hits” plata sem innheldur þó nokkur ný lög og lög sem hafa aldrei verið sett á plötu og þar á meðal cover af laginu “lets go crazy” með prinsinum. Eðal plata mæli eindregið með henni.

??? (20 álit)

??? Af því að þetta er svo gasalega skemmtilegt þá ætla ég að kasta einni á ykkur:
“Hver er maðurinn?”

Dead Kennedys (4 álit)

Dead Kennedys snillingar :D

Eternal Tears of Sorrow - Children of the Dark Waters (12 álit)

Eternal Tears of Sorrow - Children of the Dark Waters Eternal Tears of Sorrow er finnsk melodic deathmetal sveit (symphonic deathmetal á þessari nýjustu plötu sinni reyndar) sem ég hef ekki séð mikið talað um hér á Huga, ef eitthvað. Var eiginlega að uppgötva hana bara í gærkvöldi sjálfur, heyrði nokkur lög á YouTube og varð strax húkkt. Datt í hug að vekja smá athygli á henni hérna. Örugglega ekki fyrir alla, en fyrir aðdáendur melodic deathmetal er þetta vonandi kærkomin og áhugaverð viðbót í safnið ef þið hlustið ekki á þetta nú þegar! ^^

Fyrir þá sem kannast við Kalmah, þá hafa þeir átt nokkra sameiginlega meðlimi með EToS í gegnum tíðina þó enginn sé eftir núna, eftir að EToS hættu í 4 ár 2001-2005 og breyttu lineuppinu talsvert.

Tóndæmi:

Tears of Autumn Rain, fyrsta smáskífulagið af nýja disknum þeirra:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=NP0s6NVCQbk
Midnight Bird, annað lag af Children of the Dark Waters:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=NO2eHTa1i3M
Aeon af A Virgin and a Whore:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=bxmFMDfTv-I
Angelheart, Ravenheart (Act I: Before the Bleeding Sun) af næst-nýjustu plötunni, Before the Bleeding Sun. Act II er að finna á nýjustu plötunni, CotDW:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=mfu0hF-l6ok
The Seventh Eclipse af Chaotic Beauty:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=TMo93PeMHJ0
Sinner's Serenade, titillagið af fyrstu plötu sveitarinnar. Stíllinn minnir dálítið á early Amorphis, mun hrárri en sá fágaði hljómur sem EToS átti seinna eftir að tileinka sér.
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=yRL0OSZVd9Y
Og í lokin, eitt coverlag. Sick, Dirty and Mean eftir Accept. Af A Virgin and a Whore:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=qBjNaYOYw5g

Trivia (8 álit)

Trivia Hverjir ku þetta vera ?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok