Synthaxe Þetta er draumurinn minn!!:)

Þetta er midi controller sem út kom árið 1986(nokkuð pottþéttur á því). Þetta kom með breath controlli sem gerir þér kleift að móta tóna líkt á blástursleikarar geta gert. Fyrirtækið fór því miður fljótt á hausinn vegna þess að þetta var dýrt og þessvegna seldist lítið af þessu, aðallega einhver flott studio sem gátu keypt þetta.
Aðeins til tæp 1000 stykki í heiminum(upplýsingar frá árinu 2000, kanski færri í dag)
Gítarleikarinn Allan Holdsworth notaði þetta mikið á sínum tíma á nokkrum plötum frá 1986 til sirka 95 eitthvað svoleiðis.
Rafgítarar:Fender stratocaster og Ibanez jem