Hver væri ekki til í eina svona !
Jósep Valur Guðlaugsson, félagi í Mjölni, keppti um helgina á evrópumóti IBJJF og gerði sér lítið fyrir og sigraði sinn flokk. Jósep keppti í blábeltingaflokki, 30-35 ára, -82,3 kg. Keppendur í flokknum voru 32 talsins.
Hér er nýjasta “grúpan” sem ég náði með Sako TRG í .300 win mag á 300m og með sólina í fésinu sem gerði þetta mjög erfitt. Marktæka grúpan er þessi stóra, en rifilinn getur gert þessa grúpu 2 ef enginn hliðarvindur er.