Groups Hér er nýjasta “grúpan” sem ég náði með Sako TRG í .300 win mag á 300m og með sólina í fésinu sem gerði þetta mjög erfitt. Marktæka grúpan er þessi stóra, en rifilinn getur gert þessa grúpu 2 ef enginn hliðarvindur er.


Reitirnir á blaðinu er 1“x1”

Forrit sem ég nota er hægt að ná hér, mjög einfalt í notkunn.
http://www.ontargetshooting.com/