Þetta er Maxim Vélbyssan. Hún var fyrsta fjöldaframleidda vélbyssa í heimi og ein af aðal ástæðum yfirburða Breta í Afríku. Á myndini sérð þú byssuna í höndum skapara síns Sir Hiram S. Maxim.
Myndin var tekinn 1882
Þann 27. apríl 1945 flúði Mussolini fyrrverandi einræðisherra Ítalíu undan bandamönnum á bíl í átt að Austurríki.Kommúnískir skæruliðar sátu fyrir bílnum nálægt bænum Dongo. Mussolini var klæddur í hermannafrakka með stálhjálm og í fínu nýbónuðu leðurstígvélnum sínum. Þau komu upp um hann. Skærluliðarnir fóru með hann á bóndabæ nálægt og einnig Clarettu Petacci hjákonu hans sem hafði beðið um að hitta hann. Næsta dag fór einn skæruliðanna með þau á nálægt sveitasetur. Þar skipaði hann þeim að fara út úr bílnum og miðaði vélbyssu á þau. Byssan stóð á sér. Þá náði hann í aðra vélbyssu og skaut banvænni skothríð á Clarettu.
Er þetta ekki eitthvað skrýtið?
Hér sést Adolf Hitler, Benito Mussolini og fleiri háttsettir þýskir og ítalskir embættismenn, meira að segja styrtimennið Göring á góðvirðisdegi.
Þetta er mynd af riddarakrossi járnkrossins með eikalaufum, sverðum og demöntum.
Frægur Þýskur hershöfðingi fékk viðurnefnið The Desert Fox í Seinni Heimstyrju öldinni. Hann átti þátt í að reyna myrða Hitler en það brást svo af því hann var svo vinsæll meðal þýsku þjóðinni gaf Hitler honum tvo möguleika að drepa sig eða fara fyrir rétt. Romel svifti lífi sínu þann 14 október 1944.
Hérni sjái þið mynd af Nasistagullinu sem Hitler hafði safnar sér upp.