Erwin Johannes Eugen Rommel Frægur Þýskur hershöfðingi fékk viðurnefnið The Desert Fox í Seinni Heimstyrju öldinni. Hann átti þátt í að reyna myrða Hitler en það brást svo af því hann var svo vinsæll meðal þýsku þjóðinni gaf Hitler honum tvo möguleika að drepa sig eða fara fyrir rétt. Romel svifti lífi sínu þann 14 október 1944.