Ef þið getið giskað á hver þetta er, þá verð ég Coolistic, stoltur af ykkur!
Gerald R. Ford, sem lést nýverið, varð forseti eftir afsögn Nixons árið 1974. Hann þykir ekki einn af mest áberandi forsetunum, en hafði þó meiri áhrif en marga grunar, sérlega á innan-flokksátök í Repúplikanaflokknum. Um það skrifaði ég grein í fyrra sem kannski er vert að rifja upp: http://www.hugi.is/saga/articles.php?page=view&contentId=2258293
1965, og Ameríkanar eru komnir til Víetnam, harð-ákveðnir í að bjarga þeirri kotungaþjóð frá kúgun kommúnismans!