Nirvana - stærsta rokkband ever? ok, ég var að skoða nokkrar heimasíður (q4music.com(blaðið Q), www.vh1.com og fleiri) og þar komst ég að þeirra niðurstöðu að Nirvana er líklegast án efa eitt af stærstu rokkböndum í heimi, allra tíma. þess vegna spyr ég(til þeirra sem hafa verið að segja þetta) hvernig getur það þá verið að grunge sé dautt? ég meina, það eru nú ekki nema 7ár síðan að Nirvana hætti… síðan er Nirvana svoleiðis alls ekki eina grunge bandið. t.d. eru Nirvana, Alice in Chains, Soundgarden, Pearl Jam, Hole, The Melvins, Noise og fullt fullt af öðrum böndum. allaveganna mér datt í hug að sína ykkur nokkra lista og sýna hvar Nirvana er þar.

VH1

Besta rokkplata ever:
1. Revolver (bítlarnir)
2. Nevermind (Nirvana)
3. Pet Sounds (Beach boys)
4. What's Going On (Marvin gaye)
5. Are You Experienced? (Jimi hendrix)

Mest shocking atburðir í rokksögunni:
1. John Lennon myrtur
2. Michael Jackson ásakaður um að hafa “snert” börn.
3.
4. dauði Kurt Cobain
5.

Bestu hardrokk böndin:
1. Led Zepplin
2. Black Sabbath
3. Jimi Hendrix
4. AC/DC
5. Metalica
6. Nirvana

BLAÐIÐ Q
Besta plata ever(að mati semsagt lesenda q)
1. OK Computer (Radiohead)
2. Revolver (bítlarnir)
3. Automatic for the people (REM)
4. The stones roses (the stones roses)
5. Nevermind (Nirvana)

Besta lag allra tíma
1. Smells like teen spirit (Nirvana)
2. Penny lane (bítlarnir)
3. Bohemian Rhapsody (queen)
4. Imagine (John Lennon)
5. Hey Jude (bítlarnir)

allaveganna, ég er að fara og nennti ekki að leita betur, þannig að mér datt bara í hug að sýna ykkur hvað þetta er ótrúlega gott band!
ps. (ath. ég er ekki að niðurlægja eða gera grín að eða neitt þess háttar með þessu) að gefnu tilefni vil ég t.d. benda á það að Slayer er hvergi á þessum listum þannig að áhangendur þeirra ættu kannski að róa sig niður og hætta að niðurlægja aðra…
Nirvana rúlar! :D
Nirvana owna!