ég leinnti líka í einelti en ekki reyndar allveg svona. Bekkjarsystir mín réðs nokktrum sinnum á mig (og hún var 2 þyngri en ég og stærri) í tíma og kennnarinn snéri bara í okkur baki og hélt áfram að klára það sem hann var að gera. ég hélt að hún ættlaði að drepa mig hún hoppaði bara allt í einu á miga og fór að kirkja mig. ég hef séð hana í dag og hún er bara ógeð.