Kæru nördar.

Fyrir hönd áhugamálsins forritun þá óska ég þess að við tökum okkur allavegana klukkustunda pásu frá tölvunni og njótum stundar með fjölskyldunni okkar.

Ég vill einnig biðjast afsökunar á forritunarkeppni Huga 2010. Hún fór ekki allveg eins og ég ætlaði mér, ég hafði engann tíma til að lesa úr niðurstöðum og mun ég ekki gera það. Hinsvegar, ef allir samþykkja, ætla ég að hafa lausnirnar opnar fyrir öllum.

Ég vona að þið eigið frábær jól og ég hlakka til að sjá fleiri greinar frá ykkur. :-)

Gleðileg jól!
Kv, wolfy.