Karlmönnum er ekki eðlislægt að sýna tilfinningar (ekki bara uppeldi, heldur líka gen) en kvennmönnum er það mun eðlilegra. Kvennmaður í geðshræringu vekur upp verndarhvöt hjá karlmanni, karlmaður í geðshræringu hræðir aðra karlmenn frá sér. Karlmenn vilja bara leysa vandamálið, ekki grenja útaf því :)