Rólegan æsing, þetta er líka bara BETA demo. Ég er mjög ánægður með það sem ég hef séð hingað til (er reyndar ekki búinn að spila 6 mánuðina til enda enþá). Afhverju tekurðu það svona persónulega að ég spyrji um tölvuna þína? Það er grundvallaratriði þegar maður vill leysa tölvuvandamál að vita hvernig tölva það er sem hefur vandamálið. Þú segir samt ekkert um hvernig tölvu þú hafir svo við verðum bara að gera ráð fyrir að hún uppfylli lágmarkskröfur. CM frýs alltaf segirðu? Alveg sama hvaða...
Ef þú ert með extended 2D view á þá á svotil aldrei að koma neinn texti upp. (bara þegar verið er að skipta um leikmenn og þessháttar). Hvernig tölvu ertu með? Hvaða stýrikerfi og lendirðu í vandræðum með önnur forrit? Mig minnir að þú hafir talað um að þú lentir alltaf í vandræðum með CM, hvernig vandræðum þá? Og mér er skapi næst að sparka í þig, nota CM4 og drasl í sömulínu!!! ;)
Það er all rosalegt höfuðkúpubrot! Mig langar að benda ykkur hinum á það að þetta hefur alltaf verið auglýst sem BETA demo. BETA DEMO! Beta þýðir óklárað (í BETA testing, sem er annað stig prófana). Það þýðir að það er allt útí göllum og það þýðir líka að þeir eru einmitt að vona að við segjum þeim frá göllunum sem við finnum, til að geta klárað leikinn á tilsettum tíma. Þeir sem hafa verið að kvarta yfir því að leikurinn sé ekki kominn út, mynduð þið vilja hafa borgað 3-4 þúsund krónur...
Ok. Ef þú ert með winxp, þá skaltu copera allt innan úr cm4demo.zip yfir í einhverja aðra möppu og prófa að keyra setup.exe þaðan. Það eru víst einhver vandræði með að keyra þetta beint.
Jah, sagði ekki lélegt, heldur að leikmennirnir sjálfir væru annaðhvort slappir, eða þá að þeim sé sagt að gera eitthvað vitlaust. Veit annars ekki, ég er búinn með nokkra leiki með Liverpool og hef ekki orðið var við þetta enþá.
The following have been disabled or implemented since we created this beta demo four weeks ago, please note this is not a full or comprehensive list Ability to arrange friendly Ability to cancel friendly Send players for rehabilitation Network / Internet / Hotseat Play Sound Effects Viewing a Full Match Future Fees for players Starting a new game Background pictures Assistants recommending players to clubs Saving Highlights Viewing other teams tactics Assistants taking control of friendly...
Ætli það tengist ekki frekar því að sóknarmennirnir þínir hafa arfaslakar staðsetningar og miðjumennirnir kunna ekki að tímasetja sendingar. Árinni kennir illur ræðari ;)
Ég spila demoið í mínum laptop. Málið er að ég tengi bara annan skjá við tölvuna til að ná þessari upplausn. Geturðu ekki bara tengt skjáinn af hinni tölvunni við laptopinn?
Ég talaði aldrei um lítið. Ég talaði um að CM hefði verið í neðri hluta verðskalans. Og já eins og pires segir hefur hann aldrei farið yfir 4000 kr. (Þar sem hann er ódýrastur). ef þú hefur ekki haft vit á því að athuga það þá segja nú upplýsingarar um mig að ég sé 22 ára, svo ég þarf hvorki að vera ríkur né einkabarn til að geta keypt mína tölvuleiki. 4000 kr eru 4 bíóferðir t.d. en fjórar bíóferðir endast þér líklega ekki nema 10 klukkutíma meðan cm endist þér í marga marga mánuði (ég á...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..