Smá varðandi demo-ið Sælir!

Þar sem að ég hef tekið eftir því hversu margir eru að vesenast með að koma demo-inu í gang þá ætla ég að bjóðast til þess að hjálpa ykkur með það. Ef að þið eigið í vandræðum þá skuluð þið senda mér skilaboð hér á huga (eða þið sem hafið mig á messenger getið msg.-að mig).

Ég vonast til þess að geta sett saman FAQ (Frequently Asked Question) fyrir þessi vandamál eins fljótt og ég get en þar sem að það kemur í fyrsta lagi upp á sunnudag ætla ég að bjóðast til að hjálpa ykkur svona persónulega núna. Þannig að ekki vera hræddir við að senda skilaboð og ég skal gera mitt besta til þess að aðstoða.


Hérna er smá sem ég fann á forum-inu á Sigames sem gæti útskýrt ýmislegt skrýtið við demo-ið:

——————————————- ———

<b>The following have been disabled or implemented since we created this beta demo four weeks ago, please note this is not a full or comprehensive list</b>


- Ability to arrange friendly

- Ability to cancel friendly

- Send players for rehabilitation

- Network / Internet / Hotseat Play

- Sound Effects

- Viewing a Full Match

- Future Fees for players

- Starting a new game

- Background pictures

- Assistants recommending players to clubs

- Saving Highlights

- Viewing other teams tactics

- Assistants taking control of friendly matches

- Appealing against a ban


<b>Known Crashes</b>


- In team screens when you go to any other view apart from the Traditional and sort, it crashes

- In fixture screens when you click on ‘Show next fixture’ when a team has no fixtures

- Clicking on the ‘Manager Of The Month award’ news item if you have got the award (filter out the news item to avoid this)

- Pressing a key to cycle to an item in a pop-up menu can potentially cause a crash


<b>Known Issues:</b>


- News being read while game processing/on holiday

- Match commentary seemingly out of sync

- Scout report inconsistencies

- Penalties not being taken when awarded on the stroke of HT/FT

- Array access out of bounds' error in scout searches

- Score changing after making a tactical change in certain matches

- Goalkeeper colours being the same as players on the 2D match screen

- Making tactical changes, then going to another screen and returning without saving: changes are lost

- The game does not run on Windows 95

————————————–

Vona að þetta hjálpi eitthvað.

Ekki vera feimnir að biðja um hjálp, ég mun gera mitt besta til þess að aðstoða!

Kveðja,
Pires
Anyway the wind blows…