Ég tel það nokkuð öruggt að Sunderland og WBA verða í 2 neðstu sætunum, þó ég reikni nú með Sunderland neðstum (and good riddance to them). Ég vona líka innilega að Hamrarnir hangi uppi, en það lítur samt illa út hjá þeim. Og Birmingham mega falla í dýpstu pytti fyrir mér, en þeir virðast ætla að ná að bjarga sér.