jæja, þessi grein verður stutt en umræðurnar verða vonandi lengri.

George Bush hefur gefið Saddam Hussein og 2 sonum hans Qusay og Uday 48 tíma til að yfirgefa Írak, sem mér reiknast til að mun renna út klukkan 01.00 á Fimtudagsmorgun.
Ef þrímenningarnir verða ekki búnir að fara frá írak fyrir þann tíma munu hernaðaraðgerðir gegn írak byrja á þeim tíma sem hentar bandaríkjamönnum sem mun líklega verða innan mánaðar frá þeim tíma sem tíminn rennur út.

John Howard forsætisráðherra Ástralíu hefur lýst því yfir að yfir að 2 miljónir ástralskra hermanna yrðu í viðbragðsstöðu í Miðausturlöndum og myndu taka þátt í hernaðaraðgerðum yrði þess óskað.