gilli: þú talar um fantasy draft, nú held ég að þú sért að rugla aðeins, í NBA er ekkert fantasy draft, en í flestum NBA “fantasy” netleikjum er draft, sem heitir þá fantasy draft. Í expansion draftinu má hvert lið verja 8 leikmenn, en þeir geta ekki varið þá leikmenn sem hafa lausan samning eftir tímabilið, svo Dallas ver ekki Nash og Marqis Daniels, en ætti þá að geta varið alla hina, meira að segja Bradley og Fortson. Svipað gerist hjá Detroit, þeir verja ekki Rasheed Wallace og þá ætti...