Fyrir svona ári síðan átti ég 7 lvl assassin dauðans, hann var með tvö short sword sem hann eyddi ósk í að fá og galdra bracera sem hann gat smellt saman og þá birtist chain mail á honum.
Þetta var einn af skemmtilegustu characterunum mínum. Því miður spila ég ekki alveg jafn oft og hinir í hópnum mínum þannig að ég missi stundum af og í eitt skipti þegar ég var ekki þarna voru hinir í hópnum að spila og DM'inn tók upp characterblaðið fyrir Assassinnin og runnaði bardaga á milli þeirra og mín, án þess að ég væri þarna og án þess að ég hefði nokkuð um þetta að segja, þau rassriðu honum þangað til að það var ekkert eftir af honum og hringdu síðan í mig daginn eftir og sögðu mér það.
Síðan voru þau það góð að þau “leyfðu” honum að lifa, bara nakinn, guildslaus og niðurlægður.
Þau réttlættu þetta reyndar með því að einn gaurinn í þessum hóp hafði verið kennarinn hans en hann fumblaði einu sinni og stakk óvart kennarann og hljóp í burtu.

Ég er ennþá mjög reiður út af þessu og hef ekki fyrirgefið þeim þetta og ég vill fá álit fólks á þessu og hvort þetta sé ekki algjörlega siðlaust.

Ég.
<a href="http://www.isholf.is/vesen">http://www.isholf.is/Vesen</a