huglion: Meira minni á skjákorti kostar meira, þar af leiðandi kostar 256 mb kort meira en 128 mb kort. Meira minni gefur þér ekki meiri hraða, ekki beint, en það gefur þér möguleika á hærri upplausn með meiri “detail”. Ekkert “feik” á bak við það að selja dýrari vöru á hærra verði. Svo eru alveg jafn margar pipelines í 9600 128mb og 9600 256mb, enda sama kortið, bara annað með meira minni. naflastrengur: Svona miðað við verðin sem ég sé á www.vaktin.is myndi ég segja að þú fengir meira...