Sælir, sælar. Ég hef ekki verið að fylgjast mikið með knattspyrnunni núna undafarin ár en ég man þegar Anelka (Þegar hann var í Arsenal), Yorke (Þegar hann var í ManUnited) og Cole (Þegar hann var í Man United) Voru bara ógeðslega góðir, Yorke var eitt ár markakóngur og Cole líka næsta ár eftri (man ekki hvaða ár) Og Anelka var geggjaður.

En núna eru þeir ekki að geta rassgat, ekki jafn góðir eins og þeir voru fyrir 2 árum. Hvað gerðist? Orðnir gamlir eða eitthvað?