Mig var búið að langa til að fara í MH seinustu tvö eða þrjú ár, en ég setti MR í fyrsta sæti eiginlega á seinustu stundu og er ekki enn viss afhverju. Eða jú, upprunalega hætti ég við MH því það voru einhverjir krakkar að fara þangað sem ég hef óbeit á, en þau hættu bæði við og einn aðilinn er meira að segja að fara í MR, á málabraut. Kaldhæðnin í því er frábær, hah. Annars valdi ég MR líka því ég held það sé bara frábær skóli og þú getur gert hvað sem er með stúdentspróf úr MR. (Öðrum...