nei ég meina að gera það á áhugamálinu. en í draumi er jú hægt að gera það sem maður vill ef þú nærð tökum á honum. það eru til aðferðir, MILD, WILD, SILD, DILD, VILD og fleiri, kann þær ekki en þú getur leitað. ég póstaði einni ofar í svari hjá öðrum, getur fundið eiginlega MILD þar, sem er algengust. annars er ég ekki góður í aðferðum, geri þetta bara.