Landsvæðið þarf ekki að seljast á skömmum tíma. Það getur gengið í ættir og sölsast undir ákveðna fjölskyldu á löngum tíma. Síðan gilda eðlileg markaðslögmál ekki um landeignir þar sem framboð og eftirspurn segir lítið þar. Lönd halda oftast verðgildi sínu og eru frekar traustar fjárfestingar. Einnig eru margir rotnir, gráðugir menn ríkir. Til dæmis eru flest öll fata fyrirtækin með láglaunaverksmiðjur í asíu eða álíka og skýla sér alltaf á bak við það að þeir séu að gera það sem er...