alfa geislun sem ytra hvolfið, að mig minnir, þurkar út eru He2+ eindir sem streymir frá sólinni. Beta geislun eru stakar rafeindir sem streyma líka frá sólu. Gamma geislar eru ljósbylgjur með mjög háa tíðni (hærri en röntgen) Van-Allen beltið dregur úr þessu svo möguleiki sé fyrir líf að tóra á jörðu. Einn geimbúningur stoppar ekki þetta rosalega magn af geislun