Hægri menn eiga ekki neitt. Það er hugmyndin að frelsi. Menn eiga ekki að gera neitt heldur skapa sína velgengni sjálfir. Eftir einkavæðingu og aukna hægristefnu í Bretlandi á tímum Thatcher urðu hinir ríkari ríkari og hinir fátækustu fátækari en miðstéttirnar urðu líka ríkari. Það verður einfaldlega til fleiri verðmæti og meiri auður í frjálsu samfélagi. Ástæðan fyrir því að hinir fátækustu urðu fátækari er líklegast sú að þetta voru hinir lægstu í samfélaginu, fíklar og fleiri sem misstu...