Ég var heldur ekkert að réttlæta hinar þjóðirnar. Völd eru spillt og ég held við séum báðir sammála um það. Hins vegar Tala þeir alltaf um hryðjuverka ógn, stórhættulega einræðisherra og ríki þar sem ekkert lýðræði og frelsi ríkir, þ.e.a.s. ríki sem eru ekki vinveitt þeim, en nefna ekki að þeir geri þetta allt sjálfir og hafa styrkt fjöldan allan af slíkum þjóðum.