og þess vegna kallast ísland, ásamt norðurlöndunum Sósíal-Demókratar. Þar sem markaðnum er gefið töluvert frelsi (ólíkt hreinum sósílisma) en heilbrigðiskerfi, menntakerfi, og mörgu öðru sem talið er “lágmarksréttindi” er haldið uppi með skattlagningu (ólíkt kapítalisma). Þú verður að gera þér grein fyrir að það er ekki allt jafn svart og hvítt og þú vilt gjarnan hafa það. Ég skil hvað þú ert að tala um en Svíþjóð eru sósíalískari en við, þó þeir séu ekki hreinir kommúnistar. Þar eru mikið...