Þegar er talað um líffræðilega sjúkdóma þá er hægt að finna galla eða eitthvað sem er að fólki svo sem veiru, frumveru eða svepp sem heldur til í eða á líkamanum og veldur honum vandræðum. Krabbamein er undantekning en þar sem samt sem áður hægt að sýna fram á galla í líkamanum, rétt eins og genagallar. Hins vegar eru geðsjúkdómar huglægir og oft ekki hægt að sýna fram á að neitt sé rangt nema skoðanir fólksins. ég tek þetta til baka sem ég sagði ofar, ég vil ekki tala um þessar gjarðir...