Þetta er ekki draumaheimur, hann er einfaldlega að vera raunsær. Hann sagði að dagleg neysla væri ekki sniðug, sem það er ekki. En það að einhver aumingi, eins og þú og vinir þínir, verðið fíklar og missið ykkur í þessu er engin afsökun fyrir því að banna öðrum að gera þetta, sem hafa fulla stjórn á sinni neyslu