Það var mikill uppgangur í iðnbyltingunni þó það breytti engu fyrir venjulega borgara. Öll þau lönd sem fóru í gegnum gróðatímabil á nýöldinni, holland, spánn, england, frakkland og fleiri eiga það sameiginlegt að kjör almennings bötnuðu lítið sem ekkert.