Ég skildi nú lítið hvað þú varst að reyna að segja við Damphir. Fannst þetta koma doltið mikið úr lausu lofti. Smá strámaður í þessu. Það eina sem ég var að segja er að efnafræði er í raun mjög flókin eðlisfræði. Eðlisfræðin gengur út á að komast að lögmálum alheimsins. ATH, takmarkið er ekkert endilega að skilja þau, bara að vita þau. Það skilur enginn maður ljóshraða, atómið, stjörnur, ljósár, stjörnuþokur, skammtafræði og svo framvegis… það eina sem við vitum er að þetta er allt saman...