Sem sagt hann les vísindatrúarbókina bókstaflega og gagnrýnir hana út frá því en hefur leyfi til að túlka sína eigin bók óbókstaflega…. sanngjarnt? held ekki. Hann sagðist vera kristinn, þá má ekki svindla með því að trúa því ekki síðan. biblían er ekki full af visku, hún er full af bulli. Eitt og eitt “góður við náungan”. Síðan koma undantekningarna