Ég hef mikinn áhuga á undirmeðvitundina, og ég trúi því að maður getur ALLT ef maður leggur það á huga… nokkur dæmi á ensku (veit ekki nöfn á Íslensku):

Lucid Dreaming
Astral Projection (O.B.E)
Empathy
Telepathy
Telekinesis

Það sem ég veit, og get staðfest, er það að lucid dreaming er hægt. Allir geta það og flestir fullorðnir hafa upplifað þetta. Ég veit ekki um empathy (að finna fyrir tilfinningum annara, andlegar og líka stundum líkamlegar).

Með Telepathy, þá er ég ekki viss heldur. Þið vitið örruglega að það sé að m.a. lesa hugsanir annara, og er líka hægt að stjórna þeim (eins og gæjin í heroes).

Telekenisis:
Þar eru til ritaðar heimildir af t.d. konu sem gat hreyft hluti með huganum aðeins þegar hún var dáleidd. Í hvert skipti hún gerði þetta, þá varð hún alltaf mjög þreytt. Svo var önnur kona sem gat hreyft smáhluti eins og penna og bolla. Hún varð líka ofur þreytt, og eftir nokkur ár, dó af hjartastopp og eitthvað svoleiðis… :P

Meditation is VITAL towards achieving any of the things listed above, except lucid dreaming and sometimes astral projection. Allaveganna einu sinni á dag, helst tvisvar (30 min. fyrir lengri komna, 5-8 fyrir byrjendur).

Ég vil ekki fá fólk koma og bæta við svörum og álit eins og þessi: þú ert hálviti, hættu að bulla, ekkert af þessu er til, og svo framvegis.

Hins vegar væri ég mjög ánægð ef einhver sem hefur eitthvað af viti í þessum málum að segja endilega bætið við álit :D