Ég sá hann á sviði í Dublin í sumar, vorum fremst í pittinum fjögur, búin að bíða í röð í 10 tíma eða svo í rigningu inní miðjum skó í drullupitti svo hvergi var hægt að setjast niður og hvergi hægt að kaupa sér að borða, og komumst fremst af 35 þúsund manns, biðum í aðra tvo tíma og fengum að sjá Tenacious D þar á milli. Svo stigu þeir fram. Ég dó. Hef aldrei upplifað aðra eins tilfinningu á ævinni. svo já. Hann er fokkin svalu