Er heilalaust að segja að það sé ekki heilbrigt að vera með fetish fyrir fitu? Hvað er heilbrigt í dag? í dag finnst fólki BDSM, S&M, golden shower, gang bang og allt fram eftir því bara allt í lagi, eða, þetta er viðurkennt í samfélaginu. Það er ekkert óeðlilegt í sjálfu sér að heillast að þessu þó þetta stingi í stúfa við “normið” þ.e; að sársauki og sóðaskapur sé ekki heilbrigð nautn. Sumir fýla það rough, jafnvel stingandi sárt. Sumir fíla gag balls og að láta sleikja á sér tærnar. Og,...