Áfengi er ekki flokkað undir dóp, það er ekki rétt, þó það geti valdið fíkn með neyslu til bæði styttri og lengri tíma. “dóp” eins og það er kallað, eru ólögleg fíkniefni að öllum sortum. Dóp er götunafn fyrir ólögleg fíkniefni. Lækna“dóp” eru lyf sem geta valdið fíkn. Þau eru ekki dóp þó þau séu kölluð það. Þau eru kölluð “dóp” því þau eru seld ólögleg og valda fíkn. Alkahól er flokkað undir fíknis valdandi efni, en hvergi nær eiturlyfjum, eða dópi, þó svo að það sé hárrétt að alkahól hafi...