Þegar þú hreyfir þig þá myndar líkami efni(man ekki hvað það heitir) sem lætur þig líða vel og þú verður sáttari með sjálfan þig. Að meiða sjálfan sig reglulega er ein mesta heimska og dómgreindarleysi sem ég veit um. Finnst það næstum jafn heimskulegt og að labba út og drepa einhvern afþví pabbi þinn skammaði þig, þar sem þú ert að eyðileggja líf margra sem þykir vænt um þig. Hvernig helduru að foreldrunum líði? ekki hugsa bara um sjálfan þig.