Nei ég er ekki að fara að bulla um hvað sýra er hættuleg. ég er að fara að vara ykkur við ennnþá hættulegri hlut, TELETUBBIES!!! Jésús kristur, hvað er að fólkinu sem semur þessa þætti, ég held að þetta séu gegnum sýrðustu þættir sem nokkru sinni hafa verið gerðir. okey, bángsar með sjónvarp í maganum og loftnet á hausnum, það er allt í lagi, þessir smá þættir sem þeir síðan sýna í maganum á sér geta valdið heilaskaða DÆMI: Jonna finnst gaman að hjóla….. jonni er að pumpa lofti í hjólið…...