Jæja, mánudaginn 2. febrúar kl. 21.00 hefjast sýningar á næstu seríu Survivor, All-Star. Þetta er bara einum degi eftir að þátturinn er sýndur úti í Bandaríkjunum sem hlýtur að vera einhverskonar met. Vikuna 26. Jan. til 1 feb. verður Survivor maraþon á Skjá Einum. Alla dagana eru þættirnir sýndir á frá 9.00 á morgnanna til 17:30, síðan eru úrslita og reunion þættirnir sýndir að lokinni venjulegri dagskrá kl. 01.05. Hérna kemur svo listinn fyrir áhugasama: 26. Janúar - Palau Tiga 27. Janúar...