Þetta er mín skoðun, Tom cruise fer svo mjög mikið í taugarnar á mér, hann er fullur af sjálfum sér og hann er leiðinlegur leikari, kannski ekki ömurlegur en hann er leiðinlegur leikari, mér finnst hann persónulega ekki leika neitt sérstaklega vel þótt mér hafi fundist hann góður í minority report þykir mér hann ekki góður almenn, en þetta er bara mín skoðun og mér er í raun sama hvað þér finnst um hana.