Ofmetin: Klárlega fyrsta Star Wars myndin með 8,7 á Imdb, horfði á hana, ja byrjaði ágætlega svo varð hún svo leiðinlegt og langdreginn, illa leikinn illa skrifuð, það eina sem ég get sagt gott um hana eru tæknibrellurnar, þær eru mjög góðar miðað við sinn tíma. Einnig myndi ég telja Boogeyman vera heldur ofmetna með 4 á imdb, það tel ég bara allt of há einkun miðað við hræðilega lélega mynd, hún á skilið að vera ekki til. Vanmetin: Sky high aðeins með 6,8, ekki beint slæm einkun en slæmt...