Hvernig leist ykkur svo á lokaþáttinn af Supernatural?
Mér fannst þetta frábær þáttur og allt það, en ég vil fá að vita.. hvað næst? Veit það kemur önnur sería, en veit samtekki hvort hún komi út hér! Þó ég voni náttúrulega það besta ;)

En haldið þið að einhverjir hafi dáið í bíl'slysinu'?
Mér finnste kki líklegt að Sam og Dean hafi dáið því það kemur ný sería, en mér finnst frekar líklegt að John hafi ekki lifað af.

Endilega segja ykkar skoðanir! :)