Nú er ég að fara að skella mér til Ekvador í árs dvöl þar sem skiptinemi, en ég veit voðalega lítið um landið sjálft annað en að það á Galapagos eyjunum og að mig langar að fara þangað… er einhver sem hefur farið þangað sem veit hvernig þetta er þarna?