Er ekki sammála þér. Sjálfstraust & útlit er ekki allt. Ég mundi örugglega lítast betur á B (þar sem útlit er ekki aðal málið), og nei myndi ekki stimpla einhvern gaur sem eitthvað creep ef hann væri fullur af sjálfstrausti, rólegur og fyndinn. Í mesta lagi gæti hann lookað aðeins og sjálfumglaður, en hinir kostirnir eru góðir.