Persónulega er ég alveg kominn með uppí kok af fólki sem segir að við þurfum að bera virðingu fyrir siðunum þeirra. Ég mun ekki bera virðingu fyrir því að skræla af kynfæri barna þeirra hvorki stráka né stelpna. Ber ekki virðingu fyrir kvennahatrinu sem birtist í kóraninum og í samfélögum múslima. Ég ber ekki virðingu fyrir rasisma, hommahatri né það að það eigi að drepa þá sem snúa frá Íslam. Áfram kvenréttindi, riftfrelsi, málfrelsi og sömu lög fyrir alla.