Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

thrumufleygur
thrumufleygur Notandi frá fornöld 188 stig

Re: Noise í stúdíói

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Það er alltaf gaman þegar íslenskt rokk kemur út. Það heffur verið í mikilli uppsveiflu undanfarin (hvað skal segja) tvö ár og er mikið um skemmtilegar rokksveitir: Noise, Kanis, Dikta, Kuai (ef þeir eru ekki hættir), Dust, og svo má lengi telja. Þrefallt húrra fyrir íslensku rokki! Húrra! Húrra! Húrra!

Re: Hvernig er statusinn á Futurama?

í Teiknimyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Leiðrétting; þeir eru enn að sýna þætti en ekki hvern sunnudag, meira svona eins og einn sunnudag í mánuði. Það er í raun ekki formlega búið að hætta við futurama en starfsfólkið var bara ekki endurráðið þegar búið var að gera seríuna sem nú er í gangi í BNA. Líkurnar á að framleiðslu á Futurama sé hætt: 98%. <br><br> Búið í bili “Thrumufleygurinn”

Re: Óskarstilnefningar 2003

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þetta er sama ferli og Jar-Jar Binks í Star Wars og að ég held Hobby í Harry Potter. Ég hef horft á heimildarmyndir um Star Wars og LOTR varðandi þetta og það er allt sem maður þarf til að fá heilsteypta mynd af ferlinu (það er allt talið upp hér ofar). Ef ég segi eitthvað meira er ég að endurtaka mig í tíunda skipti og ég nenni því ekki.

Re: Óskarstilnefningar 2003

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Okkur greinir ekkert á um hve mikill þáttur Andy Serkis er í Gollum heldur hvort sá þáttur á það skilið að vera verðlaunaður í “Besti leikarinn” flokknum. Það er nokkuð langt síðan að ég heyrði Peter Jackson segja að Andy Serkis ætti skilið að fá Óskarinn fyrir sitt framlag. Fljótlega eftir það var allt morandi í fólki sem var farið að segja að annað væri fáránlegt. (óeðlilega mikil virðing fyrir orðum Peter Jackson's) Svo stendur framar hvað mér finnst um þetta.

Re: Ný mynd???

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Mín er Star Wars: Episode II - Attack of the Clones, eftir langt tímabil þar sem engin var keypt<br><br> Búið í bili “Thrumufleygurinn”

Re: Óskarstilnefningar 2003

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég geri mér alveg grein fyrir því hve stórt hlutverk Andy Serkis er. En það sem ég hef verið að segja er að allt sem gerist bak við tjöldin skiptir engu máli. Annar finnst mér sjálfsagt að eftir nokkur ár komi flokkur “Best acting in an animated role” rétt eins og í fyrra byrjaði nýr flokkur á Óskarnum “Best Animated Feature” Þar ætti Andy Serkis skilið að fá tvær tilnefningar því hann stendur sig stórkostlega sem besti leikari í teiknuðu hlutverki.

Re: Myndband á Skjá Einum

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Goldfinger tóku lagið 99 red ballons fyrir ca. þremur árum.<br><br> Búið í bili “Thrumufleygurinn”

Re: Óskarstilnefningar 2003

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég sagði að ekki væri hægt að rökræða við þig og ég væri því hættur að tala málefnalega um þetta. Ástæðan fyrir þessari umræðu og þessum tilnefningm sem þú nefnir er svona fólk sem ber óeðlilega mikla virðingu fyrir því sem Peter Jackson segir. Annars biðst ég afsökunar á persónuárásunum, ég var þreyttur og pirraður.

Re: Óskarstilnefningar 2003

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég veit nákvæmlega hvurnig ferlið er. Andlitshreyfingarnar er eingöngu verk tölvumanna, þó með Andy Serkis til hliðsjónar (ekki það mikið að hann eigi skilið óskarninn), “Motion capture” tekur bara grunninn að hreyfingum (ekki það mikið að hann eigi skilið óskarinn). Röddin er öll Andy´s (nógu mikið til að hann eigi skilið Disney útgáfuna af Óskarnum) Ég vil enda þessa umræðu með eftirfarandi: Ég hef reynt að hafa þetta málefnalegt hingað til en það er augljóst að Ratatoskur er bara krakki...

Re: Leikur2

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Maður á líka ekki að svindla með því að leita í IMDb. Þetta er aðalpersónan í mynd eftir Alan Parker. Pink

Re: Óskarstilnefningar 2003

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þetta eru ágætis rök Ratatoskur en fjarri því nóg til að sannfæra mig því með sum efnisatriði er ég afskaplega ósammála Hvaða atriði er gáð að, þegar dæma skal um góðan leik ? Er það líkamsbygging leikarans ? Nei Er það andlit leikarans ? Nei Er það rödd og talsmáti ? Já Eru það hreyfingar leikarans ? Já Eru það andlitshreyfingar leikarans ? Já (smá ritstuldur, sorry Ratatoskur) Þetta er allt rétt. EN, það eina sem Andy Serkis á fullkomlega heiðurinn af er röddin og talsmátinn. Rök: Það er...

Re: Leikur2

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Deckard Blade Runner Þegar ég sagði Pink meinti ég ekki Mr. Pink úir Reservoir Dogs. Nafnið er Pink (rokkstjarnan Pink)

Re: Óskarstilnefningar 2003

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ferlið er ekki að það sé nákvæmlega farið eftir upptökunum eins og margir halda, og þetta eru rök flestra fyrir því að hann eigi skilið verðlaun. Ferlið er svona: Fyrst er leikarinn á tökustað í búning sem líkist litnum á karakternum til að “reference” um ljós og skugga og þess háttar. Næst er atriðið tekið upp án leikarans. Þriðja skrefið er að taka röddina upp. Fjórða skrefið er að fara í “motion capture” búning til að skapa grófar hreyfingar sem eru teknar upp í tölvu. Þá er hlut...

Re: Leikur2

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Leonard Shelby Memento Ný Pink

Re: Leikur2

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Amos Hart Chicago Big gay Al

Re: Leikur2

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
John Gammel Memento ný: Kahn

Re: Leikur2

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Stanley Ipkiss The Mask Luca Brazi

Re: Leikur2

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Scottie Ferguson Vertigo Ný: Luca Brazi

Re: Óskarstilnefningar 2003

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég er nú búinn að vera rífast við menn um þetta (Andy Serkis tilnefndur eða ekki) og vil ég vísa í umræðu um Golden Globe 2003 á Tolkien áhugamálinu (http://www.hugi.is/tolkien/greinar.php?grein_id=64165) En mér finnst ekki einu sinni koma til greina að tilnefna mann fyrir hæutverk þar sem töluteiknuð fígúra sér um það sem maður sér. Það skiptir engu máli þótt gaurinn hafi klættt sig í náttfötin sín og dansað um í kaldri á … það var ekki Andy Serkis sem sást á tjaldinu heldur afrakstur...

Re: Óskarstilnefningar 2003

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Öll atriðin þar sem trjáplönturnar voru, voru léleg (forgrunnur og bakgrunnur báðir í fókus). Að tilnefna hana með bestu tæknibrellurnar er eins og að tilnefna sem bestu mynd, mynd þar sem allir karlarnir leika mjög vel en konurnar leika illa. þeas. þótt eitthvað sé vel gert réttlætir það ekki að eitthvað annað sé illa gert.

Re: Óskarstilnefningar 2003

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég styð demonz af öllu afli varðandi LOTR menn.

Re: Óskarstilnefningar 2003

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Kvikmyndatakan í Chicago var stórkostleg ein sú allra besta og frumlegasta sem ég hefi á ævinni séð. Hvurnig leikhúslýsingu og kvikmyndalýsingu var blandað saman til að skapa þessa skemmtilegu söngleikjastemmningu tókst gríðarlega vel. Þó mér hafi nú ekkert þótt myndin neitt voðalega skemmtilega.

Re: Óskarstilnefningar 2003

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Mér finnst það undarlegt að Two Towers fái tilnenfingu fyrir bestu tæknibrellur þar sem mikið af þeim voru lélegar, þeas. forgrunnur og bakgrunnur bæði í fókus (í skóginum). Þetta er svona vinna eins og maður sér í sjónvarpsþáttum frá 1987. Ég vil þó taka fram að afgangurinn af brellunum í Two Tower voru til fyrirmyndar.

Re: spurning

í Teiknimyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
14. sería er í gangi í BNA nú og hafa náðst samningar um 2 eða 3 til viðbótar.<br><br> Búið í bili “Thrumufleygurinn”

Re: Könnunin = Mistök

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Það er sagt uppáhalds parturinn, III er í vissu uppáhaldi hjá mér og einhvurjum öðrum vegna spennunnar sem myndast við að bíða eftir henni. En ég kaus samt Episode V.<br><br> Búið í bili “Thrumufleygurinn”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok